Tuesday, June 12, 2012

Skírn - Christening

Afsakað hlé 
Excuse my 5 week absence


Litla systurdóttir mín var skírð um síðustu helgi, hún fékk það yndislega nafn Ellý og er Vilhjálmsdóttir. :Þ Pínu krúttað það :) Þegar mikið stendur til eiga vinir og vandamenn það til að biðja mig um að gera kort fyrir sig :) Rosalega gaman að því en örlítið snúið þegar allir eru að fara í sömu veisluna og kortin þurfa helst að vera ólík. Sérstaklega þegar þau eiga öll að fara til systur minnar sem hefur fengið nokkuð mörg kort sem ég hef gert í gegnum tíðina. Hugmyndabankinn alveg við það að tæmast :Þ 

Það var heldur ekki mikill tími í kortagerð því ég var líka að hjálpa til við annan undirbúning, allt á einum degi, því ég var í borginni vikuna á undan.

My littlest niece got the beautiful name Ellý (or Ellie in english) this weekend at her christening.  My sister also graduated (Ellie's mom). My friends and relatives often ask me to make cards for them for special occasions like this one :) I love it! but it can get a bit tricky when everyone is giving them to the same person, especially when it is my sister, who frequently gets cards from me. Digging deep into the bank of ideas is necessary.

There was not so much time to make the cards as I was also helping my sister preparing the reception. I was out of town the week before so we basically had one day to do it all. 

Ég var búin að ákveða fyrir löngu að gera svona barnaskó"kort" frá mér og manninum og dótturinni. Fann þetta fína snið og græjaði það. Bara krúttlegt :) og svo er svo flott að skreyta pakkann með því :)

I had decided long time ago to make one of these cute babyshoe"cards for my nice. I found this great template so easy to make and so cute :) and fantastic to decorate the gift.


Ég verð líka að segja ykkur frá þessum töskum, algjör snilld undir pakka. Fljótlegt, flott og hægt að nota undir dót á eftir :) Þær fást í Tiger, 600 kall minnir mig :)
I have to tell you about these bags, great idea under gifts, and it is a gift itself. Perfect!


Ég skrifaði heillaósk og kveðju inní og undir skóinn.

I used the inside and bottom to write the greeting and sentiment.

 Svo er það klassíska kjólakortið, algjört yndi frá ömmunni og afanum. Ég er nú búin að gera nokkur svona svipuð, en ekki í hátíðarbúningi. Ég teiknaði upp nýtt snið sem var með síðara pilsi, setti vellum yfir, smá skraut og málið dautt :) Ótrúlega fljótlegt og sætt kort.

And then it is the classic dress card, a nice one from grandma and grandpa. I have done a few similar dress cards, but not a christening dress. I drew a new template with a little longer skirt, put vellum over it, a few embellies and it's done. :) Incredibly easy and cute card.

Þá var það eitt fyrir langömmuna. Viðeigandi að hafa kross á því fannst mér. Þessi er líka svo fallegur finnst mér. Ógó einfalt, stimpla, embossa með silfri, lita með fjólubláu og smá glimmer. Martha Stewart munsturgatari utan um og líma saman. Einfaldara gerist það varla, á mínu heimili allavega :) Jú, og smá miði sem ég handskrifaði Skírn á.

Now one from great grandma. I love this cross stamp. Stamped, silver embossed, a little purple coloring and glitter. Martha stewart punch around. Mat together and DONE! oh and the little flag says "Christening"

Ég var að fá þennan La-la-land stimpil í Skrapp&gaman.is og bara varð að gera eitt kort með honum. Það eru alveg ár og dagar síðan ég var í að stimpla og lita pakkanum og komst að því að tombow litirnir mínir eru meira og minna að þorna upp. Enginn tími til að gera nýja stelpu svo hún er bara soltið skítug greyið. Næst mun ég nota vatnslitina, langþægilegast. Hvíti pappírinn er gataður með Marta Stewart munsturgatara. smá skraut, 3d doppur og allir glaðir :) 

I just got this La-la-land stamp last week at Skrapp&gaman.is and just couldn't resist trying it out. It's been ages since I was in the stamp & color zone and discovered the hard way that most of my tombows are drying out. No time for a make over so she looks a little muddy the poor girl. Next time I'll use my watercolors, so convenient. The white cardstock is punched with Martha Stewart punch around, a few embellies, pop up glue dots and it's just darling :)


Veifur eru málið í dag, svo sætar í allt :) Pappírinn er úr skrappoggaman.is og munsturgatarann og fékk ég þar líka. Stafirnir eru líka skreyttir með perlupenna þaðan.

Banners are the thing today, simple and cute everywhere :) Basic grey paper, Martha Stewart punch, and some calligraphy handwriting.


Á gestabókar/gjafa borðinu settum við hjörtu í skál, sem gestir gátu skrifað smá heillaósk á handa skírnarbarninu. Við gerðum þetta líka þegar bróðir hennar var skírður, það er gaman að eiga þetta. Margt hugljúft, einlægt, krúttulegt og líka fyndið sem fólk skrifaði :) Á borðinu var líka myndaalbúm af þeim systkinum tekið af Heiðu ljósmyndara, kerti og huggulegheit.

On the table for gifts and guestbook, we put punched paper hearts in a bowl for people to write on sentiments and good wishes for the baby. We also did this at her brothers christening a few years ago, it is a treasure to keep. People wrote so many good and also funny things on them :) We also placed a photo album, some candles and cosiness. 


Þessi krítartafla var máluð hvít, ég geri sennilega bara heila póst um það :Þ Lugtir og luvlíness :)
This chalkboard got a makeover, a material for a seperate post :Þ Lanters and lovelyness :)

Veitingarnar voru einfaldar og góðar.
Simple caterings.


 Mexikósk súpa með tilbehör. NAMMI! 
Mexican soup with nachos, bread, cheese and sour cream. YUMMY!

Ávaxtabar sem gerði stormandi lukku, sérstaklega svalandi í þessu góða veðri sem var þennan dag og krakkarnir ÖLSKUÐU þetta! Smelltum nokkrum hvítum Prima blómum á borðið til hátíðabrigða :)
Fruits to put on a stick, really great for hot weather and the kids LOVED it! Scattered beautiful white Prima flowers on the table for festiveness :)

Skírnarkertið gerði ég með mynd sem Heiða ljósmyndari tók af dömunni með útskriftarhúfu mömmu sinnar á rassinum! Aðeins of sætt!!! Muniði eftir sýnikennslunni af svona kertum :)  Blómið er gert úr kreppappír. Ódýrt og auðvelt! 
I made the candle with a photo of the baby in her mums graduation hat. Too cute! Here is how to :) The big flower is made from crepe paper. Cheap and easy!



Sér borð fyrir krakkana
A special table for the kids

Krasakökuvagga a la pabbi bakari og mamma. Þau er snillingar í þessu skal ég segja ykkur!

Marzipancake cradle a la dad the baker and mum! They are the best I am telling you :)

Þau bökuðu og settu saman skrírnartertuna líka. Verst að það er ekki hægt að setja smakk sýnishorn á vefinn. Hún var delisssiusss :) ég var að klára afganginn í ískápnum :Þ

They also baked and put together the cake. To bad I can't put a tasting sample on the web. It was de-li-ci-us! I just ate tha last piece of leftovers from the fridge :Þ

Nafnið og skrautið græjaði ég svo. Ég keypti sanseringu á stafina og blómin í partýbúðinni í Reykjavík. Öss það kom svo flott út :)
Then I did the name and decorations. I even put some shimmer on the letters and flowers. 

Hversu krúttað er þetta? aahhh

How cute is this? aahhh

...og af því að ég er búin að kaffæra ykkur úr myndum, þá verð ég nottla að setja eina eða kannski tvær af skírnarbarninu og fallegu fjölskyldunni :)  
....and now a couple of photos of the baby and the beautiful family, I allready drowned you in photos anyways :)



ok bara ein enn...
ok one more...


Yndislegur dagur með yndislegu fólki, nú ætla ég að hvíla mig í 2 viku!

A lovely day with lovely people, now I am going to rest for a week! 


Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...