Friday, November 13, 2009

Skógardís



Ég var svo heppin að vera boðið að vera gestahönnuður í nóvember fyrir FK scrap. Ég fékk í hendurnar nóvember pakkninguna þeirra, sem er algjör draumur! Og hann er svo fallegur báðu megin að ég var í vandræðum með að velja hvora hliðina ég átti að nota. :Þ Myndirnar eru af Kamillu í Kjarnaskógi í sumar. Ég notaði sandpappír og puttana til að gera kantana á pappír, myndir og stafi. Svo raðaði ég litlum bling steinum í hringi utan um perlurnar, EINN í EINU með töng :D Perlurnar eru sjálflímandi. Takk fyrir mig FK scrap skvísur :D

--------------------------

Forest fairy

This lo is done for FK scrap, a fantastic scrap store here in Iceland. I was so lucky to be invited to be a guest designer for their november kit, an awesome kit! The photos are taken in a small forest closeby. The edges of the paper, photos and letters are distressed by sanding. Also I lined up the small rhinestones in circles around the pearls, ONE by ONE!

Wednesday, November 4, 2009

Snow globe





I stumbled across this snow globe at a local craft store. They are made with a 1/4" wide space insert in the middle. Perfect for scrapping :D although they are promoting them just to insert a couple of photos. I only bought one to try out. So I grabbed a couple of photos I had laying around on my desk and did a quick layout. I will definitely do more, it is so easy to do and I think they are just the perfect gift.

----------------------------------

Snjókúla

Ég rakst á þessa snjókúlu í A4 um daginn. Það er ca 6mm bil í miðjunni á þeim. ALVEG frábært til að skrappa í :D þó svo að þeir geri út á að fólk skelli bara tveimur myndum inní. (sem er auðvitað alveg í lagi líka :D) Ég keypti bara eina til að prófa, svo ég notaði bara tvær gamlar myndir sem lágu hér á borðinu mínu og skellti mér í nokkuð einfalda hönnun. Ég á alveg örugglega eftir að gera fleiri, það er svo auðvelt og gman að gera þetta og svo er þetta náttúrulega svo sniðug gjöf.

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...