Ég var svo heppin að vera boðið að vera gestahönnuður í nóvember fyrir FK scrap. Ég fékk í hendurnar nóvember pakkninguna þeirra, sem er algjör draumur! Og hann er svo fallegur báðu megin að ég var í vandræðum með að velja hvora hliðina ég átti að nota. :Þ Myndirnar eru af Kamillu í Kjarnaskógi í sumar. Ég notaði sandpappír og puttana til að gera kantana á pappír, myndir og stafi. Svo raðaði ég litlum bling steinum í hringi utan um perlurnar, EINN í EINU með töng :D Perlurnar eru sjálflímandi. Takk fyrir mig FK scrap skvísur :D
--------------------------
Forest fairy
This lo is done for FK scrap, a fantastic scrap store here in Iceland. I was so lucky to be invited to be a guest designer for their november kit, an awesome kit! The photos are taken in a small forest closeby. The edges of the paper, photos and letters are distressed by sanding. Also I lined up the small rhinestones in circles around the pearls, ONE by ONE!
No comments:
Post a Comment