Saturday, March 17, 2012

Námskeið í nálarorkeringu


Nú eru nálarnar komnar í hús hjá Beggu, hannyrðaverslun og við erum á fullu að skrá á námskeið sem verða haldin þar næstu vikur.
 Fyrstu tvö námskeiðin verða næsta þriðju- og miðvikudagskvöld, kl. 19-22. 

Áhugasamir geta haft samband við mig á netfanginu mínu eða hjá Beggu.


Hér eru svo nokkrar myndir af orkeruðum menum sem ég hef verið að gera.


Hér er linkur á Facebook síðuna mína með menunum mínum.

2 comments:

  1. vá hvað þetta er fallegt hjá þér hvað kostar þetta?
    kveðja Adda

    ReplyDelete
  2. Takk Adda, Menin kosta 3.600 kr og eru í silfurfesti. Námskeiðið kostar 5.500 kr.

    ReplyDelete

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...