Thursday, February 4, 2010

Altered flowers
I´m so excited! This is my first EVER video tutorial!

I´ve had a few people ask me how I made the flowers for my last few scrapbook pages and trifold shutter card, so I thought I´d try to make a video tutorial. I wanted to put some notes in it, but couldn't figure it out. I guess i need a different software. I will just write a short description here, these flowers are VERY easy to do anyways.

- You can use almost any type of pressed paper flowers, I used Prima hydrangeas and a mini rose for the white flower, and Prima hydrangeas and a few different smaller ones + a brad.
- Twist each petal holding it firmly with both hands.
- Align the flowers up, on top of each other.
- Stick the mini rose through the center and tuck the wire underneath to hold it all together.
- For the second flower (pink), just twist all the flowers, except for the smallest two.
- Thread the flowers on to the brad, starting with the smallest working your way up the the biggest. Open up the brad on the back to hold it all together.
- You can use as many flowers as you want and any sizes to make all different flowers. Have fun!


Að breyta "gömlum" blómum

Hér er smá sýnikennsla í því hvernig hægt er að breyta "gömlu" pappírsblómunum eins og ég gerði fyrir nýjustu skrappsíðurnar og kortið. Þetta er frumraun mín í vídeogerð. Mér gekk eitthvað brösulega að setja útskýringartexta inn á myndbandið, svo ég set það bara hér. Annars er þetta svo ótrúlega auðvelt að myndbandið skýrir sig nú að mestu sjálft.

- Það er hægt að nota nánast hvaða pressuðu pappírsblóm sem er, ég notaði hydrangeur frá Prima og litla rós í hvíta blómið og svo bleikar hydrangeur ásamt nokkrum öðrum minni gerðum af pappírsblómum.
- Snúið upp á hvert blað á blómunum með því halda fast með báðum höndum um blaðið.
- Raðið blómunum ofan á hvert annað og látið blöðin skarast.
- Stingið rósinni í gegnum blómin og beygið vírinn undir til að halda þeim saman.
- Á seinna blóminu (bleika) snúið blöðin á öllum blómunum, nema þessum tveimur minnstu.
- þræðið blómin upp á lítið splitti. Byrjið á minnstu blómunum og endið á þeim stærstu. Festið saman með því að opna splittið.
- Það má að sjálfsögðu nota eins mörg blóm og manni sýnist til að gera mismunandi blóm.
-Góða skemmtun!

5 comments:

 1. Virkilega flott hjá þér skvís :D Hlakka til að sjá fleiri video.

  ReplyDelete
 2. Hæ,Linda! Ég sé nú lítinn byrjendabrag á videóinu :-)

  ReplyDelete
 3. Þetta tókst nú aldeilis bærilega hjá þér !!!

  ReplyDelete
 4. Hey, ég næ ekki að horfa á vídeóið núna, en vildi bara segja þér að ef þú uplódar á youtube þá geturðu sett komment inn á vídeóið með youtube. Það heitir annotations.

  ReplyDelete

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...