Tuesday, February 2, 2010

Tri fold shutter cardMy friend lost her father last week so I felt I needed to make a special card for her. I decided to try out this tri fold shutter card design. (you can find a tutorial here, and in many more places if you just google "tri fold shutter card"). I have been meaning to try this type of card out for quite some time, but never got around to do it. It was incredible fun to make, even for a sad occasion. I hope you understand I blurred her fathers photo and the personal note for my friend for public viewing.

Þríbrotið kort

Vinkona mín missti pabba sinn í síðustu viku og mig langaði að gera alveg sérstakt kort handa henni. Mig hefur lengi langað að prófa þessa aðferð en ekki komið mér í það. Það var alveg ótrúlega gaman að gera þetta kort, þrátt fyrir að tilefnið væri sorglegt. Ég máði út myndina af pabba hennar og persónulegan texta í kortinu fyrir almenna skoðun á netinu. Þið getið fundið sýnikennslu hér af svona korti og reyndar víðar á netinu ef þið t.d. googlið "tri fold shutter card".

4 comments:

 1. Ofsalega fallegt kort hjá þér Linda!

  ReplyDelete
 2. Oh so beautiful! it's difficult to get it right i that situation when you wan't to show that you care. I really, really hope that your friend appreciate your wonderful card!
  /Ulrika (Scrapper from Sweden)

  ReplyDelete
 3. Kortið er einstaklega fallegt og vel gert.

  ReplyDelete

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...