Sunday, April 15, 2012

Hér eru kort....

um kort...frá kortum...til korta :)Nú er sko búin að vera hasar í föndurhorninu. Lím, borðar blóm, blek og whatnot útum allt. Alveg eins og það á að vera :)

 Það er eiginnilega komin hefð á það að ég geri amk eina kortalínu á hverju ári. Ég hef reynt að hanna þessi kort þannig að þau henti við flest tækifæri, fer bara eftir litasamsetningunni, svo má líka alltaf bæta kveðju framan á kortið ef maður kýs það heldur.

Það er reyndar alveg merkilegt hvað það er óendanlega hægt að finna nýjar og nýjar útgáfur af "sama" kortinu og alveg ótrúlega gaman að sjá þau verða til, hver með sinn karakter.

Kortin sel ég á facebook á síðunni Gleym-mér-ey.

Svo líta þessar elskur svo út


No comments:

Post a Comment

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...