Saturday, January 14, 2012

Fyrsta síða ársinsÞað er svo dásamlegt þegar skrappandinn kemur yfir mann, þessa síðu skrappaði ég með gamalli mynd af sjálfri mér.  Megnið af dótinu í hana fæst í Skrappoggaman.is . Ég er alveg ástfangin af þessum slettustíl sem er svo mikið inn núna. Svona hóflega shabby.  Ég notaði hvíta akrílmálningu og ljóstúrkísbláatt kalkmist í sletturnar. Annars er síðan mjög einföld.

Eigið góða helgi :)

No comments:

Post a Comment

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...