Wednesday, February 15, 2012

Nú er sko gaman að skrappa!Nú þegar allt er orðið svona fínt í föndurherberginu, þá tók ekki langan tíma að skella þessari síðu saman. Myndefnið er fallega skvísan mín. Þessi guðdómlega pappír og megnið af skrautinu er frá þeirri frábæru verslun Skrappoggaman

1 comment:

  1. Þessi síðan er bara algjör dásemd :-)
    Kveðja, Skrapp-Svala

    ReplyDelete

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...