"Hálfnað er verk þá hafið er" stendur einhverstaðar. Það var minna mál en ég hélt að setja upp svona beinagrind af bloggi, svo nú er bara að byrja.
Ég hafði hugsað mér að sýna hér sitt lítið af hverju sem verður til í risasmáa föndurhorninu mínu og jafnvel láta leiðbeiningar fylgja með stöku sinnum í von um að einhver hafi gagn og gaman að.
------------------------
"Believe you can and you are halfway there" I read somewhere. It was much easier than I had imagined to put up this skeleton of a card/scrap blog, so here I am.
I am planning to show you bits and pieces of what is created in my tiny-huge crafting corner. I might even throw in some "how to's " from time to time for you to learn and enjoy, hopefully.
til lukku með bloggið og flottar síðurnar þínar
ReplyDeleteHafrún (nurfah) af scrapbook.is
Auðvitað rúllaðir þú þessu upp :o)
ReplyDeleteTil hamingju með bloggið.
Flott hjá þér Linda.Mér gengur samt illa með enskuna í útskýringunum.En frábært samt. Kv.
ReplyDelete