Friday, October 23, 2009

Nálgast Jólin - lifnar yfir öllu!

Í það minnsta lifnar yfir kortagerð hjá mér. Ég veit ekki með ykkur, en ég á það til að kaupa mér eitthvað súperflott dót en einhverra hluta vegna líður svo óralangur tími þar til ég nota það. Þetta gerðist einmitt með þetta ótrúlega flotta SU stimplasett "Lovely as a tree". Ég rétt svo prófaði að bleka þá í fyrra, en svo í síðustu viku dró ég þá loks fram og skemmti mér við að gera nokkur jólakort. Mér finnst yfirleitt ekki mjög gaman að gera mörg eins kort, það er bara svo gaman að prófa mismunandi útfærslur

------------------

Christmas is getting closer - lets be merry!

At least my card making gets merry. I don't know about you, but I tend to buy some awesome stuff but for some reason or another I don´t use them right away, if fact sometimes after a long time. That is exactly what happened with this gorgeous stamp set from SU "Lovely as a tree". I merely inked those beauties last year for a test drive, but finally last week I pulled them out to play. I don't particularly like making many copies of the same thing, but I love making lots of different types of a similar design. I love to see the different ways they turn out.












Af þessum gerði ég þó 5 stk, því það var svo mikið maus að gera bakgrunninn. Tók því ekki að sulla út breyerinn fyrir eitt kort :Þ

------------------------

However I made 5 pieces of this design. It was just too much fuss brayering the background, I am just too lacy to mess upp the brayer for just one card :Þ









4 comments:

  1. Þau eru öll æði!!

    ReplyDelete
  2. Rosalega flott öll hjá þér!!!
    Ef þú nennir einhvern tímann, þá væri ég alveg til í að læra þessa Breyertækni ;)
    Kv, Hulda.

    ReplyDelete
  3. Vá Linda, vonandi færðu ekki nóg af því að heyra hvað þú ert mikill snillingur!!

    ReplyDelete
  4. Æðisleg kort, sérstaklega er ég hrifin af Inkadinkado kortunum en ég á einmitt þetta sett en ekki búin að nota það mikið.

    ReplyDelete

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...