Thursday, April 19, 2018

Umslagakort


Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið beðin um að sýna þetta aftur. Nú datt mér í hug að þetta væri ágætlega geymt hér á þessu annars löngu gleymda bloggi. Mögulega verður þetta kannski til þess að blása smá lífi í það aftur, hver veit :Þ 

Kortin geri ég úr 12x12" pappírsörk og erum málin gefin upp fyrir þá stærð. Annars er alveg óþarfi að orðlengja þetta eitthvað frekar ;)  Myndir virka miklu betur :) 


Svo er bara að finna alskonar fallegan pappír og tapa sér í gleðinni :)  Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...