Thursday, February 18, 2010

A Drama Queen



I needed to wear a costume to work yesterday. I came up with the idea to be a Drama Queen, got myself some fabric and sewed a dress. Most important things were the accessories of-course :D The crown is made from black cardstock, tulle, feathers, punched flowers from cardstock and acetate, ribbbons and blingies. The shoes I decorated with lace, flowers and huge blingy. The fan was store bought, just added a little sparkles to it. I had so much fun at work yesterday! :D

Monday, February 8, 2010

What I love about scrapbooking

is that while I am doing it takes me back memory lane. It is just priceless! This is a layout of my DD newborn, such a precious memory!

Það sem ég elska við skrappið

er að dregur fram minningar á meðan að maður er að vinna við síðuna. Það er algjörlega ómetanlegt! Þetta er síða af dóttur minni nýfæddri, afar dýrmæt minning!

Saturday, February 6, 2010

Acetate card


Acetate is so much fun to work with and you can be sure to impress with a card made of acetate. It is a little tricky to work with, cause you need to be smart about attaching things. This one I made for my niece, Sara María, for her 9th birthday. I had a card, I was going to scraplift, but this one turned out NOTHING like it! Funny how things go. :D

I used white Stazon ink for the stamped flower background, the note stamp on the number 9 and on the edges of both the card itself and the number 9. I stamped the note stamp with versamark on the center square, embossed with soft pink embossing powder, then inked with a darker pink. The bird was cut out using MM slice, wedding, embossed with UTEE 3x and added a little pearl ex for shimmer. The flower is the one I made in my previous video tutorial. :D Attached the charms and ribbons and all other paper pieces.

Glæru kort

Það er ótrúlega gaman að vinna með glærur og það er næsta víst að kort úr glæru komi á óvart. Það getur verið pínulítið snúið að nota glærur og maður þarf að vera dálítið úrræðagóður til að festa alla hluti svo hvergi sjáist í lím. Þetta kort gerði ég handa Söru Maríu frænku minni á fyrir 9 ára afmælið hennar.

Ég notaði hvítt Stazon blek til að stimpla blómabakgrunninn á glæruna, nóturnar á tölustafinn 9 og til að bleka kantana á kortinu sjálfur og tölustafnum 9. Ég stimplaði nóturnar á hvítan pappír með versamark bleki og embossaði með ljósbleiku embossing dufti. Þar næst blekaði ég pappírinn með bleiku bleki þannig að nóturnar verða ljósari. Fuglinn er skorinn út með MM Slice græjunni og embossaður 3x með UTEE, svo setti ég smá pearl ex yfir til að fá smá shimmer á fuglinn og pappírinn. Blómið er það þetta sem ég gerði í vídeóinu. Svo festi ég borðann og hangandi skrautið og límdi svo restina saman.

Thursday, February 4, 2010

Altered flowers




I´m so excited! This is my first EVER video tutorial!

I´ve had a few people ask me how I made the flowers for my last few scrapbook pages and trifold shutter card, so I thought I´d try to make a video tutorial. I wanted to put some notes in it, but couldn't figure it out. I guess i need a different software. I will just write a short description here, these flowers are VERY easy to do anyways.

- You can use almost any type of pressed paper flowers, I used Prima hydrangeas and a mini rose for the white flower, and Prima hydrangeas and a few different smaller ones + a brad.
- Twist each petal holding it firmly with both hands.
- Align the flowers up, on top of each other.
- Stick the mini rose through the center and tuck the wire underneath to hold it all together.
- For the second flower (pink), just twist all the flowers, except for the smallest two.
- Thread the flowers on to the brad, starting with the smallest working your way up the the biggest. Open up the brad on the back to hold it all together.
- You can use as many flowers as you want and any sizes to make all different flowers. Have fun!


Að breyta "gömlum" blómum

Hér er smá sýnikennsla í því hvernig hægt er að breyta "gömlu" pappírsblómunum eins og ég gerði fyrir nýjustu skrappsíðurnar og kortið. Þetta er frumraun mín í vídeogerð. Mér gekk eitthvað brösulega að setja útskýringartexta inn á myndbandið, svo ég set það bara hér. Annars er þetta svo ótrúlega auðvelt að myndbandið skýrir sig nú að mestu sjálft.

- Það er hægt að nota nánast hvaða pressuðu pappírsblóm sem er, ég notaði hydrangeur frá Prima og litla rós í hvíta blómið og svo bleikar hydrangeur ásamt nokkrum öðrum minni gerðum af pappírsblómum.
- Snúið upp á hvert blað á blómunum með því halda fast með báðum höndum um blaðið.
- Raðið blómunum ofan á hvert annað og látið blöðin skarast.
- Stingið rósinni í gegnum blómin og beygið vírinn undir til að halda þeim saman.
- Á seinna blóminu (bleika) snúið blöðin á öllum blómunum, nema þessum tveimur minnstu.
- þræðið blómin upp á lítið splitti. Byrjið á minnstu blómunum og endið á þeim stærstu. Festið saman með því að opna splittið.
- Það má að sjálfsögðu nota eins mörg blóm og manni sýnist til að gera mismunandi blóm.
-Góða skemmtun!

Wednesday, February 3, 2010

Awesome aprons

My brothers kids, Jón Óli(5) and Sara María(8)

Kids love helping out in the kitchen. last fall I saw these sewing patterns at a local quilt shop "Quiltbúðin" and decided in a split second that these would be perfect x-mas gifts. So I got myself some fabrics and one saturday in november I sewed 7 aprons. 3 for my cousins, 3 for my nephews and one extra for my cousins baby born doll. Here are photos of 4 of them in their aprons plus the doll, Aren't they cute! :D It doesn't show on the photos but the girls aprons (and the dolls) have pleated skirts on the bottom.


Skemmtilegar svuntur

Krakkar elska að hjálpa til í eldhúsinu. Í haust rakst ég á snið af þessum svuntum í Quiltbúðinniog sá í hendi mér að þetta yrðu frábærara jólagjafir. Nær umhugsunarlaust keypti ég slatta af efnum og einn góðan laugardag í nóvember bretti ég upp ermarnar og saumaði 7 stykki. 3 handa frænkum mínum, 3 handa frændum mínum og 1 aukalega á baby born dúkku yngstu frænkunnar :D Ég er búin að næla mér í myndir af 4 þeirra auk dúkkunnar :D Það sést ekki vel á myndunum en stelpusvunturnar (og þessi á dúkkuna) eru með felldum kanti neðst.


My sisters son, Þorsteinn (2 1/2)

My Sisters in law daughter, Anna Margrét (5) and her baby born doll.

Tuesday, February 2, 2010

Tri fold shutter card



My friend lost her father last week so I felt I needed to make a special card for her. I decided to try out this tri fold shutter card design. (you can find a tutorial here, and in many more places if you just google "tri fold shutter card"). I have been meaning to try this type of card out for quite some time, but never got around to do it. It was incredible fun to make, even for a sad occasion. I hope you understand I blurred her fathers photo and the personal note for my friend for public viewing.

Þríbrotið kort

Vinkona mín missti pabba sinn í síðustu viku og mig langaði að gera alveg sérstakt kort handa henni. Mig hefur lengi langað að prófa þessa aðferð en ekki komið mér í það. Það var alveg ótrúlega gaman að gera þetta kort, þrátt fyrir að tilefnið væri sorglegt. Ég máði út myndina af pabba hennar og persónulegan texta í kortinu fyrir almenna skoðun á netinu. Þið getið fundið sýnikennslu hér af svona korti og reyndar víðar á netinu ef þið t.d. googlið "tri fold shutter card".

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...