Thursday, December 2, 2010

It is that time of year again...


The most wonderful time of year! I love christmas preperations and the Advent is for me a time to spend with family, baking, cleaning (within reason :Þ) and decorating. One of my favorite decoration is the Advent wreath. I used to make it a circle, but last year I decided to go out of my "box" and found this clever candle holder. It has a trey underneath that makes it possible to water it and keep the spruce fresh. And the scent is heavenly :D Have a joyous Advent!

3 comments:

 1. GARG!!!!! flott!!!!! Tek áhættuna á að hljóma eins og klikkaður stalker en hvar í ósköpunum færðu þennan snilldar aðventukransahaldara með skál????
  Kveðja, Svala (Skrapp og gaman.is)

  ReplyDelete
 2. Mikið rosalega er hann fallegur kransinn og skálin er SNILLD!!!

  ReplyDelete
 3. Takk takk, en kransahaldarann fékk ég í Rúmfatalagernum í fyrra, þeirri eðalverslun :D

  ReplyDelete

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...