Monday, November 14, 2016

Pappírsjólatré DIY

Þessi frábærlega sniðugu og smart jólatré sem ég sýndi á snappinu @lindaolaART í gær gerði ég fyrir jólin í fyrra. Við vorum með yfir 20 manns í mat á jóladag og þetta var búið til sem borðskraut.












Nú eru trén búin að fá nýtt hlutverk og njóta sín með vetrarskrautinu sem fór upp í gær. Meira um vetrarskrautið síðar ;) 

  


Hér er svo fín sýnikennsla á því hverning maður gerir svona tré í boði Sösterne Grene <3 p="">


Góðar stundir ;)

8 comments:

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...