Saturday, October 24, 2009

My favorite stamping technique

I just l o v e d making these cards, using the basic grey papers and these super fancy clear stamps from Inkadinkadoo. I distressed the basic grey papers (great for using scrap papers) and inked the edges of a cream cardstock. The birds are stamped using three different red inks to ink it up. I love that technique. The trees are cut out from basic grey "figgy pudding" paper. The tiny tag on the top card is made using shrink plastic. On the bottom card I sprayed with a little Tattered angel shimmer mist before I attached the bird using 3d pads.

---------------

Uppáhalds stimplatæknin mín

Það var alveg ótrúlega gaman að gera þessi kort með basic grey pappir og alveg súperfansí akrílstimplum frá Inkadinkadoo. Ég rispaði og bretti up kantana á basic grey pappírnum (flott að nota afganga í þetta) og blekaði kantana á kremuðu kortakartoni. Fuglana stimplaði ég svo með 3 mismunandi rauðu bleki. Ég elska þessa stimpla aðferð. Trén eru klippt úr basic grey "figgy pudding" pappír. Litli merki"spjaldið" á efra kortinu er gert með shrink plastic. Ég spreyjaði smá tattered angels shimmer misti á neðra kortið áður en ég límdi fuglinn á með þrívíddarpúðum.







2 comments:

  1. Yndislega falleg kort hjá þér! Þú ert náttla algjör snillingur í kortagerð!
    MBK
    Þorbjörg

    ReplyDelete
  2. Snilld eins og allt annað sem frá þér kemur :)
    kv. barbara.

    ReplyDelete

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...