Wednesday, November 4, 2009

Snow globe

I stumbled across this snow globe at a local craft store. They are made with a 1/4" wide space insert in the middle. Perfect for scrapping :D although they are promoting them just to insert a couple of photos. I only bought one to try out. So I grabbed a couple of photos I had laying around on my desk and did a quick layout. I will definitely do more, it is so easy to do and I think they are just the perfect gift.

----------------------------------

Snjókúla

Ég rakst á þessa snjókúlu í A4 um daginn. Það er ca 6mm bil í miðjunni á þeim. ALVEG frábært til að skrappa í :D þó svo að þeir geri út á að fólk skelli bara tveimur myndum inní. (sem er auðvitað alveg í lagi líka :D) Ég keypti bara eina til að prófa, svo ég notaði bara tvær gamlar myndir sem lágu hér á borðinu mínu og skellti mér í nokkuð einfalda hönnun. Ég á alveg örugglega eftir að gera fleiri, það er svo auðvelt og gman að gera þetta og svo er þetta náttúrulega svo sniðug gjöf.

5 comments:

 1. SNIIIIILLLLLD!
  Bara frábær hugmynd!!!
  kv. barbara.

  ReplyDelete
 2. Algjört æði!!!
  Notaðirðu stóru eða litlu kúluna???
  Ég er einmitt að hugsa um að kaupa svona til að skella með í jólapakkana hjá öfum og ömmum ;)

  ReplyDelete
 3. Takk takk, þetta er minni kúlan :D

  ReplyDelete
 4. Sá þetta einmitt auglýst í bæklingi frá þeim um daginn. Gaman að sjá flotta útkomu úr þessu !!!

  ReplyDelete
 5. Geggjuð kúla hjá þér =)

  Gefur manni hugmynd um jólagjafir!

  ReplyDelete

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...