Monday, April 30, 2012

Afgangar - Leftovers

Ekki alveg hætt í kvöld
Not quite finished tonight


Án djóks... þá er þetta algjört afgangakort. Ég bara tímdi ekki að henda þessum pappírssnifsum sem lágu eftir á borðinu mínu. Svo þá er bara að púsla. Ég notaði meiraðsegja umbúðirnar af prima blómum (glæran með skriftinni). Stimpilinn var ég búin að stimpla áðan til að prufa fyrir hitt kortið, "pönsaði" hann út, smá blóm og skraut...voila. :) ölska svona kvöld sem allt gengur upp :)

No kidding... this is made from complete leftovers. I just couldn't throw away those leftover paper pieces, which I would normally do. So I decided to try out a little puzzling. I even used the prima flower packaging (the clear plastic with script). The stamp I had already stamped as a test for the other card, punched that out added a couple of flowers and a little embellies and voila! :) I love nights like this one, when everything just falls together so easily :)

Já var ég búin að nefna það að þessar dásemdir fást í Skrappoggaman.is? ;)

2 comments:

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...