Sunday, April 29, 2012

Ferðalag - Journey

Hamingjan er ekki áfangastaður heldur eins konar ferðalag... (S.J)
Happiness is not a destination but more of a journey...


Þessi mynd var tekin af okkur hjónakornunum síðasta sumar á ferðalagi með uppáhaldsferðafélögunum okkar, Hildi og Helga að öllum öðrum ólöstuðum...þið eruð líka æði! 
The photo was taken of us last summer while traveling with our favorite couple, Hildur og Helgi. (not to put down anyone else...we love you too)

Allt fallega dótið í þessa síðu fékk ég hjá skrappoggaman.is. Maður getur bara ekki annað en elskað þennan pappír, hann er svo sumarlegur og sætur.
All the beautiful stuff for this page I got at skrappoggaman.is. It is impossible not to love this MME paper, it is just so summerly and sweet.

Eins og þið takið eftir þá hef ég ákveðið að fara aftur út í það að blogga bæði á íslensku og ensku. Útlendingarnir eru ekki alveg að ráða við íslenskuna :Þ
As you may notice I have decided to blog again in both icelandic and english. The icelandic is a bit difficult to understand  for the rest of the world. :Þ I am hoping that it will make a difference to someone :)

Eru ekki allir að komast í smá sumarfíling?
Isn't everyone ready for a wonderful summer?


1 comment:

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...