Monday, February 13, 2012

Velentínusardagurinn...

...er á morgun!  Hvernig er annars með þessa hefð... hefur hún náð einhverri fótfestu hér á klakanum? 

Persónulega finnst mér þetta krúttaraleg hefð. Við erum yfirleitt ekki nógu dugleg að knúsa hvert annað og tjá ást okkar.  Svo er þetta nottla alveg MEGA korta og föndurhátið svo hvernig á ég að geta annað en elskað hana :Þ  Ekki spillir nú bleiki liturinn og öll fallegu hjörtun <3

Ég hef nú ekki gert mikið af valentínusarkortum í gegnum tíðina. Þessi örfáu hef ég sent til ömmuríkis þar sem nokkrar vinkonur mínar búa. En kannski ég skelli í svona eitt kort í kvöld handa mínum heittelskaða. eða baki eitthvað sniðugt til að taka með í vinnuna

væri ekki sneddý að gera kanilsnúða með smá svona tilbreytingu


eða svona guðdómlega fallegar hjartakökur ... þvílík fegurð!


be still my heart! :)



Þessar eru líka súperkjút og súper auðvelt að búa til flöggin með grillpinnum og pappír


Spurning um að nenna þessu? 


Þetta er svona meira minn tebolli :)


Kort... endalaust til að fallegum kortum

Tölur eru alltaf svo sætar


Krúttað


Nammi....


Fallegt!


Shabby og sætt!


Einfalt en smart!


Ég gæti haldið endalaust áfram að skoða kort....

....en eigum við að ræða hvað þetta er mikil dásemd - litlar gjafir handa vinunum eða kennurum.


Dásamleg kramarhús undir nammi. Þetta er líka æðisleg hugmynd fyrir gestagjafir í brúðkaupi.


Gjööðveikir pakkar, ekki bara á valentínusardaginn.


TÖÖÖÖFFFF!


eeeeen ég veit nú ekki hvort ég mun föndra mikið í anda Valentínusar á morgun en ég er mikið að spá í að brjóta upp daginn og leggja eitthvað huggulega á borð annaðkvöld :)



og auðvitað knúsa kallinn : p


No comments:

Post a Comment

Umslagakort

Ég hannaði þetta snið af umslagakortum fyrir um 2 árum, bjó síðan til smá sýnikennslu á aðferðinni fyrir snappið mitt. Ég hef oft verið...